
Rjúfum kyrrstöðu í Mosfellsbæ!
Við fáum tækifæri til þess að kjósa og nýta lýðræðislegan rétt okkar á laugardag 26. maí. Í Mosfellsbæ eru átta listar í framboði og því mikilvægt að kjósendur kynni sér vel fyrir hvað þeir standa og hverju þeir eru líklegir til að áorka. Við í...
Heilsueflandi samfélag fyrir alla
Íbúar í Mosfellsbæ eru stoltir af því að tilheyra heilsueflandi samfélagi þar sem lögð er á- hersla á að heilsa og líðan allra bæjarbúa sé höfð í fyrirrúmi í allri stefnumótun. Heild- ræn nálgun er lykillinn að árangri en umhverfið getur haft jákvæð...
Vaxtarverkir í skólamálum
Fátt er okkur mikilvægara en að börnin okkar njóti góðrar menntunar og að þeim líði vel í skólanum en skólar í Mosfellsbæ njóta almennt virðingar. Leikskólarnir eru orðnir sjö, grunnskólarnir eru þrír og sá fjórði í byggingu í Helgafellslandi. Ör og...
Kosningablað Íbúahreyfingarinnar og Pírata 2018
Kosningablað Í-lista Íbúahreyfingarinnar og Pírata kom út 22. maí sl. Hægt er að hlaða blaðið niður með því að ýta á tengil, Kosningablað Í-lista Íbúahreyfingarinnar og Pírata 2018. ...