Opinn fundur um Þingvallaveg – gróf samantekt

Umferðarhraði á Þingvallavegi í Mosfellsdal hefur lengi verið til umræðu í Mosfellsbæ. Íbúar í dalnum hafa verið uggandi og heitar umræður verið um hvernig draga megi úr umferðarhraða. Í dag, mánudaginn 16. janúar, hélt Mosfellsbær, opinn fund með íbúum um...

Vöndum til verka í Sunnukrika og höfum íbúa með í ráðum

Beiðni verktakafyrirtækis um “Samstarf um þróun og uppbyggingu lóða við Sunnukrika 3-9” var á dagskrá fundar bæjarráðs 8. september sl. Afgreiðslunni var frestað þar sem fleiri hafa sýnt lóðunum áhuga. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar kynnti samt afstöðu sína til málsins...

Mér þykir vænt um þennan skóla

Fyrir meira en 30 árum fluttum við hjónin í Mosfellssveit eins og sveitarfélagið hét þá. Á þeim tíma gat maður fest kaup á húsnæði sem var talsvert ódýrara en í Reykjavík. Okkar börn ólust upp hér í bænum og fengu sína grunnskólamenntun í Varmárskóla. Þá var þetta...

Kallað eftir jafnræði á vettvangi sveitarstjórnarmála

Íbúahreyfingin sendi nýverið stjórn Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu bréf þar sem þess er óskað að SSH endurskoði samþykktir sínar með tilliti til 50. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 þar sem þeim framboðum sem náð hafa inn manni í sveitarstjórn er gert...

Tónlistarskólanemendur gætu átt von á uppbót

Mosfellsbær hefur nú bæst í hóp þeirra sveitarfélaga sem ætla að kanna hvort hægt sé að bæta tónlistarskólanemendum upp þá kennslu sem þeir urðu af vegna fimm vikna verkfalls kennara fyrr í vetur. Fyrsta skrefið í þá veru verður að óska eftir áliti Listaskóla...

Innviðina fyrst, áhugamálin svo!

Í byrjun desember samþykkti meirihluti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar fjárhagsáætlun næsta árs. Ljóst er að fjárhagurinn er knappur og skuldir sveitarfélagins yfir 120% af heildartekjum og því ekki úr miklu að moða en samt. Þegar staðan er erfið skiptir öllu að...

Ræða í tilefni fjárhagsáætlunar 2015

 Íbúahreyfingin lagði fram breytingatillögu við fjárhagsáætlun 2015 - 2018 í bæjarráði 30. október sl. Við tókum í upphafi þann pól í hæðina að taka mið af því sem við yrðum áskynja í heimsóknum bæjarráðs í stofnanir og fyrirtæki Mosfellsbæjar nú um miðjan nóvember....

Án titils

Lýðræðis- og jafnaðarstefna Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ fór fyrir lítið í dag þegar fulltrúar flokksins í bæjarstjórn greiddu atkvæði með tillögu sjálfstæðismanna og vinstri grænna um að hafna ósk Íbúahreyfingarinnar um að tilnefna fulltrúa í nefnd sem ætlað er að...

Brasilíska leiðin í samráðsmálum

Íbúahreyfingin lagði nýverið fram tillögu í bæjarráði um að gera íbúum kleift að taka þátt í gerð fjárhagsáætlunar. Tillagan hlaut jákvæðar undirtektir og sem fyrsta skref ætlar bæjarstjóri að ríða á vaðið og halda kynningarfund með íbúum um fjárhagsáætlun 2015. Í vor...

Samskiptavandi ríkis og sveitarfélaga

Á vettvangi sveitarfélaga heyrist oft kvartað yfir því að verkefni sem tekin hafa verið yfir frá ríkinu séu dýrari í rekstri en til stóð. Á undanförnum vikum hef ég heyrt nokkrar skýringar á þessu. Kostnaður vegna lagabreytinga sé ekki metinn að verðleikum og rekstur...

TÍMABIL

  • 2018
  • 2017
  • 2016
  • 2015
  • 2014
  • 2013
  • 2012
  • 2011
  • 2010

Pin It on Pinterest

Share This